27.8.2008 | 15:30
Hamingjuóskir frá Grćnlandi
Sunnudagurinn var frábćr, og mánudagur enn betri. Ţađ var alveg sérstök tilfinning ađ hitta fólk á förnum vegi og fá rigningu af hamingjuóskum međ árangur íslensku strákanna á ÓL. Ţeim var hrósađ fyrir ađ vera eins og ţeir eru. Ţeir unnu hug og hjörtu fólks. Alveg sérstakir sögđu flestir. Međ eindćmum hvađ ţeir berjast, sögđu ađrir o.s.frv. Yfirleitt ţykir mér sko alveg ágćtt ađ vera íslendingur, en ţetta gaf svolítiđ pepp verđ ég ađ viđurkenna.
Ég lofađi ađ koma ţessum kveđjum og hamingjuóskum til skila, og geri ţađ hér međ.
Velkomnir heim drengir. Gćti hugsađ mér ađ vera til stađar til ađ hylla ykkur, og upplifa stemninguna. Kem nćst
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.