Flugfélag Íslands Hefur áætlunarflug til Nuuk í Grænlandi.

Sælt veri bloggið. Ég hef sko ekki verið duglegur að skrifa. En í dag hafði ég virkilega ástæðu til að skrifa nokkur orð. Tenging við við Ísland í beinu flugi sko. Bint til Nuuk í útlöndum. Gleðinnar dagur.

Þetta þýðir það að maður kemst í heimsókn heim til Íslands og fólk getur komið í heimsókn og það á viðráðanlegu verði. Gleðinnar dagur. Verið velkominn. Grænland hefur uppá margt að bjóða. Og þar sem ég veit hvað Ísland hefur uppá að bjóða ætla ég að skella mér í næstu viku. Gott hjá þeim Flugfélagsmönnum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Ég frétti að félagi Jónas flugmaður væri fluttur til Grænlands. Geturðu ekki húkkað far með honum milli klaka svona af og til..?

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 16.6.2007 kl. 23:08

2 Smámynd: Grænlandsblogg Gumma Þ

Hæ. Hef ekki hitt Jónas lengi. Vissi ekki að hann væri fluttur. Við erum faktiskt í ágætis málum yfir sumartímann núna. Getum fengið farið t/r til Keflavik-Nuuk fyrir um 30.000 kall. Það þykir ekki mikið. Áfram frá Keflavík og útí heim. Reyni að finna Jónas.

Grænlandsblogg Gumma Þ, 17.6.2007 kl. 18:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband