Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Skemmtileg tilviljun
Sæll Mummi frændi Rakst á þessa bloggsíðu þína í leit minni að myndum frá grænlandi. Alltaf gaman að rekast á svona óvænt. Bið að heilsa öllum og mátt alveg bæta einu knúsi á liðið frá mér. Kær kveðja, Geirþrúður
Geirþrúður Ósk Geirsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 18. okt. 2007
Blessaður Guðmundur
Það er gaman að rekast á þig á þessum vettvangi. Ég verður gaman að fylgjast með Grænblandsblogginu þínu.
Jens Guð, mán. 2. apr. 2007
VM-hilsen fra Tyskland
Hej Guðmundur, Måske du husker mig endnu? Martin fra Tyskland %u2013 vi skrev lidt om grønlandsk håndbold for 3-4 år siden. Men så kom der en dag at din mailadresse ikke længer fungerede, og så mistede vi kontakten. Nu har jeg fundet dig igen... :-)) Ja, det er VM i håndbold for tiden. Grønland og Island er med %u2013 så spændende og glædeligt! Og Grønland gør det virkelig godt. Jeg er stolt af holdet. Jeg har set den første kamp mod Slovenien i Wetzlar selv (og fik så god kontakt til den grønlandske koloni), den anden kamp mod Tunesien har jeg set på tv, og snart kører jeg ned igen for at se den vigtige kamp mod Kuwait. Måske du er i Wetzlar selv? Eqalunnguaq Kristiansen, er det din søn? Jeg husker at du fortalte mig om din søn som hedder Eqa og er et godt talent. Nej, nu skal jeg holde helt vilt med Grønland i den sidste kamp også (og drømmer lidt om at de kan vinde den). Send gerne en hilsen tilbage nogen gang. Bedste hilsen Martin martin.schurholz@web.de
Martin (Óskráður), mán. 22. jan. 2007
Sækja jólabloggið í matinn
Hér eitt nýyrðið í viðbót fyrir þig "jólablogg" en það er eimitt það sem ég ætllaði að sækja og lesa á síðunni þinni fyrir fjölskyldu mína með eftirréttinum í kvöld. Ég vona að þú standir við bloggorðið þitt og sendir pistil yfir fjöll, jökla og hafið með norðurljósunum " ef að þau eru ekki búin að yfirgefa okkur 7°hiti hér " og við minnumst ykkar í kvöld. Jólakveðjur Geir
Geir Þorsteinsson (Óskráður), sun. 24. des. 2006